INNA

 • Verkefnalýsingar eru í Innu/Áfangi/Verkefni
 • Í fyrstu verklýsingu áfangans er þátttökubeiðni (Classroom invitation)
  • Þátttökubeiðnin er vefslóð (url) í Athugasemdir kennara í Innu. (Ekki nota urlið í myndinni)
  • Afritaðu þáttökubeiðnina í vafra (browser)
   invitation
  • Eftir að hafa ýtt á “Enter” fer af stað ferli á Github miðlinum sem býr til áfangageymsluna þína (Classroom repository)
   you are ready to go
  • Strax eftir að hafa opnað áfangageymsluna skilar þú tengli (link) í INNU - verkefni 1 - vefslóð (URL) sem vísar á geymsluna þína.
  • Kennari hefur fullan aðgang að geymslunni og getur aðstoðað þig beint í kóðanum ef þörf er á því.
 • Einkunn er gefin fyrir verkefnin í Innu að loknum skilafresti sem er tiltekinn í þar.
 • Verkefnum er ekki skilað í Innu en nemendur eiga að lesa vel verkefnalýsingarnar sem eru þar.

 • Skjáfyrirlestur: Áfangageymsla stofnuð